433

Mun koma í veg fyrir skipti Hazard til Real

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 20:43

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, hefur verið stanslaust orðaður við stórlið Real Madrid í allt sumar.

Hazard vill ekki skrifa undir nýjan samning á Stamford Bridge en Real reynir nú að fá hann í sínar raðir.

Maurizio Sarri, nýr stjóri Chelsea, hefur þó engan áhuga á að leyfa Real að fá leikmanninn í sumar.

The Daily Mail greinir frá þessu í kvöld og greinir frá því að ólíklegt sé að Hazard fari á meðan Sarri er við stjórnvölin.

Hazard hefur sjálfur viðurkennt að hann vilji spila fyrir Real en hann er samningsbundinn Chelsea til ársins 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 13 klukkutímum

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri skoraði fyrir toppliðið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Mourinho segir að allir séu að ljúga
433
Í gær

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?
433
Í gær

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli