fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

,,Mbappe er besti leikmaður heims“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 15:33

Kylian Mbappe er einn umtalaðasti leikmaður heims í dag eftir frábæra frammistöðu á HM í Rússlandi.

Mbappe var magnaður fyrir franska landsliðið og var lykilmaður er liðið tryggði sér titilinn sjálfan.

Árangurinn kemur fyrrum liðsfélaga hans, Tiemoue Bakayoko ekki á óvart en þeir tveir spiluðu saman hjá Monaco á sínum tíma.

,,Árangurinn hans kemur ekki á óvart. Hann er mjög ungur en mjög þroskaður,“ sagði Bakayoko.

,,Hann er mjög gáfaður leikmaður og ef þú skoðar það sem hann hefur þá er hann besti leikmaður heims.“

,,Ekki gleyma því að hann er mjög ungur og það er ekki auðvelt að spila gegn eldri leikmönnum og að vera svona fljótur á velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um