fbpx
433

,,Mbappe er besti leikmaður heims“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. júlí 2018 15:33

Kylian Mbappe er einn umtalaðasti leikmaður heims í dag eftir frábæra frammistöðu á HM í Rússlandi.

Mbappe var magnaður fyrir franska landsliðið og var lykilmaður er liðið tryggði sér titilinn sjálfan.

Árangurinn kemur fyrrum liðsfélaga hans, Tiemoue Bakayoko ekki á óvart en þeir tveir spiluðu saman hjá Monaco á sínum tíma.

,,Árangurinn hans kemur ekki á óvart. Hann er mjög ungur en mjög þroskaður,“ sagði Bakayoko.

,,Hann er mjög gáfaður leikmaður og ef þú skoðar það sem hann hefur þá er hann besti leikmaður heims.“

,,Ekki gleyma því að hann er mjög ungur og það er ekki auðvelt að spila gegn eldri leikmönnum og að vera svona fljótur á velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn

Özil bætti met Klinsmann og Rösler – Kominn á toppinn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi
433
Fyrir 16 klukkutímum

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt

Hefði aldrei yfirgefið Arsenal hefði Wenger verið um kyrrt
433
Fyrir 16 klukkutímum

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford

Ronaldo mættur aftur á Old Trafford
433
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein