fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433

Búinn að gleyma hversu oft hann hefur farið undir hnífinn – Vill ennþá upplifa drauminn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. júlí 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir knattspyrnumenn sem hafa átt eins erfiðan feril og framherjinn Giuseppe Rossi.

Rossi er án félags í dag en hann spilaði síðast með Genoa á Ítalíu en sleit krossband á síðasta ári er hann var á láni hjá Celta Vigo.

Rossi hefur þurft að glíma við ótrúlegt magn af meiðslum á ferlinum og hefur farið í fjórar eða fimm hné aðgerðir.

Rossi er þó staðráðinn í því að halda áfram að reyna en hans síðasta heila tímabil var 2010/2011.

,,Þegar ég horfi til baka og hugsa um þetta þá verð ég pirraður, þetta fer í hringi í hausnum á þér,“ sagði Rossi.

,,Öll meiðslin eiga sína eigin sögu. Þau tóku eitthvað af mér. Hvort sem það sé HM, EM eða stór félagaskipti.“

,,Draumurinn er þó ekki á enda og hér er ég í dag og reyni að vinna til baka það sem ég hef misst.“

,,Fjórar, kannski fimm?“ svaraði Rossi svo er hann var spurður út í það hversu margar aðgerðir hann hefur farið í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið