fbpx
433

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Chelsea hefur áhuga á miðjumanninum Sergej Milinkovic-Savic sem spilar með Lazio. (Corriere dello Sport)

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hvar sem hann spili þá verður Eden Hazard að koma með honum en þeir eru báðir orðaðir við Real Madrid. (Evening Standard)

Liverpool hefur lagt fram tilboð í Jasper Cillessen, markvörð Barcelona. (Mundo Deportivo)

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er tilbúinn að yfirgefa félagið til að fá meiri spilatíma. (MEN)

Chelsea, Everton og Tottenham vilja öll fá miðjumanninn Wilmar Barrios sem spilar með Boca Juniors. (TyC Sport)

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, er tilbúinn að hefja viðræður við Liverpool á ný vegna miðjumannsins Nabil Fekir. (Le10 Sport)

Besiktas hefur verið boðið að kaupa Andy Carroll, framherja West Ham. (Fanatik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe