fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Einkunnir úr leik Breiðabliks og Fjölnis – Andri bestur

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 21:06

Breiðablik gefur ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar karla en liðið vann 2-1 sigur á Fjölni í kvöld.

Staðan var 1-1 þar til í uppbótartíma er Oliver Sigurjónsson gerði frábært sigurmark beint úr aukaspyrnu.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Breiðablik:
Gunnleifur Gunnleifsson 6
Damir Muminovic 7
Jonathan Hendrickx 7
Arnþór Ari Atlason 6
Thomas Mikkelsen 6
Oliver Sigurjónsson 6
Gísli Eyjólfsson 6
Davíð Kristján Ólafsson 6
Willum Þór Willumsson 6
Viktor Örn Margeirsson 6
Andri Rafn Yeoman 8

Fjölnir:
Þórður Ingason 6
Mario Tadejevic 5
Bergsveinn Ólafsson 5
Birnir Snær Ingason 7
Þórir Guðjónsson 5
Ægir Jarl Jónasson 5
Almarr Ormarsson 6
Ísak Óli Helgason 5
Torfi Tímóteus Gunnarsson 5
Hans Viktor Guðmundsson 5
Guðmundur Karl Guðmundsson 5

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar