433

Tilbúinn að fara aftur til Real eftir brottför Zidane og Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 10:30

Þeir Cristiano Ronaldo og Zinedine Zidane hafa yfirgefið lið Real Madrid á Spáni.

Zidane var stjóri Real á síðustu leiktíð en hann sagði óvænt upp störfum eftir að hafa unnið Meistaradeildina með liðinu.

Ronaldo skrifaði þá undir samning við Juventus á dögunum eftir níu ára dvöl á Santiago Bernabeu.

Miðjumaðurinn James Rodriguez er nú meira en til í að snúa aftur til Spánar eftir lánsdvöl hjá Bayern Munchen.

Rodriguez var ekki inni í myndinni hjá Zidane og var í kjölfarið lánaður annað fyrir síðustu leiktíð.

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni hafði Rodriguez útilokað endurkomu en eftir brottför tvímenningana hefur skoðun hans breyst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur