HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Roy Keane lætur leikmann Englands heyra það – Kennir honum um markið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 09:15

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, sá leik Englands og Króatíu í gær en hann starfaði sem sérfræðingur ITV.

England tapaði leiknum 2-1 en Mario Mandzukic skoraði sigurmark Króata í framlengingu.

Keane var mjög ósáttur við varnarmanninn John Stones og kennir honum um mark Mandzukic. Keane segir að Stones hafi verið sofandi á verðinum.

,,Stones er bara að horfa á boltann þegar þeir skora markið og horfir svo á aðra leikmenn eins og þeir hafi átt að kalla á hann,“ sagði Keane.

,,Þú ert ekki að fara að fá kallið í undanúrslitum HM. Þú verður að átta þig á þessu og takast á við þetta sjálfur.“

,,Hann er einfaldlega sofandi á verðinum í vörninni.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?