fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Plús og mínus – Stjarnan þarf ekki að óttast þennan útivöll

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan vann öruggan sigur á eistnenska liðinu Nomme Kalju í kvöld í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Stjarnan skoraði þrjú mörk gegn engu í Garðabænum í kvöld og er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn í Eistlandi.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Stjörnumenn spiluðu bara mjög vel í kvöld og áttu þennan sigur algjörlega skilið.

Þriggja marka forysta og hreint lak, þetta gefur Stjörnunni mikla von fyrir seinni leikinn sem fer fram í Eistlandi.

Hilmar Árni Halldórsson er svo gott vopn fyrir Stjörnumenn og gæti reynst mikilvægur ef liðið kemst áfram. Mark og stoðsending í kvöld.

Stemninginn í stúkunni virkilega góð í kvöld. Silfurskeiðin stendur ávallt fyrir sínu og þá sérstaklega í Evrópuleikjum.

Stjörnumenn þurfa ekki að óttast einhverja brjálaða stemningu í útileiknum. Völlur Kalju tekur 650 manns í sæti. Þeir hafa séð það stærra.

Mínus:

Það er eitthvað sem segir mér að fótboltinn í Eistlandi sé ekki upp á marga fiska. Þetta lið hafnaði í þriðja sæti deildarinnar á síðustu leiktíð.

Eistnenska liðið skapaði sér nánast ekkert í dag. Það var engin ógn í raun var bara eitt lið á vellinum og það voru Stjörnumenn.

Ég ætla að fara svo langt og segja að þetta Nomme Kalju lið sé bara lélegt. Þeir eru þó með nokkra eistnenska landsliðsmenn í sínum röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld