HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Plús og mínus – Áttu skilið eitt mark í Eyjum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 20:09

ÍBV er í mjög vondum málum í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir leik við Sarpsborg frá Noregi í kvöld.

Staðan var markalauseftir fyrri hálfleikinn en gæði Sarpsborg komu í ljós í síðari hálfleik.

Þeir norsku gerðu fjögur mörk gegn engu hjá Eyjamönnum og unnu að lokum sannfærandi 4-0 sigur.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Sarpsborg var bara einum of stór biti fyrir Eyjamenn í dag.

Í seinni hálfleik sást að Sarpsborg hefur meiri gæði en ÍBV og kláruðu þeir leikinn með frábærum sóknum.

Skyndisóknir Sarpsborg voru frábærar og varð nánast alltaf eitthver hætta þegar þeir komu hratt á vörn Eyjamanna. Öll mörk þeirra komu meðal annars upp úr skyndisóknum

Mínus:

Eyjamenn urðu strax á 3.mínútu fyrir miklu áfalli þegar Yvan Erichot fór meiddur af velli eftir alvarlegt höfuðhögg.

Það er hins vegar ótrúlegt að Eyjamenn hafi ekki skorað í leiknum en þeir fengu nokkur dauðafæri og áttu allavega að skora eitt mark í leiknum.

Seinni leikurinn verður gríðarlega erfiður fyrir Eyjamenn því að fara til Sarpsborg 4:0 undir er alls ekki góð staða, nánast ómögulegt.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?