fbpx
433

Nani farinn aftur til heimalandsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 11:00

Vængmaðurinn Nani hefur skrifað undir samning við Sporting Lisbon í Portúgal en hann kemur nú endanlega til félagsins.

Nani hefur undanfarin ár komið víða við en hann var síðast á mála hjá Lazio á Ítalíu á láni frá Valencia.

Nani spilaði fyrir það með Fenerbahce í Tyrklandi en hann kom þaðan frá Manchester United.

Nani var flottur á Englandi á sínum tíma en hann lék með United í átta ár.

Vængmaðurinn er uppalinn hjá Sporting og lék með aðalliði félagsins í tvö ár áður en hann fór til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks