433

Leikmaður Chelsea staðfestir brottför Conte

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 16:55

Antonio Conte hefur verið rekinn frá Chelsea eftir tvö ár við stjórnvölin á Stamford Bridge.

Conte tók við Chelsea fyrir tveimur árum síðan og vann deildina með liðinu á sínu fyrsta tímabili.

Allir helstu miðlar heims greina frá því í dag að búið sé að reka Conte og er Maurizio Sarri að taka við.

Chelsea hefur þó enn ekki staðfest þessar fregnir en búast má við tilkynningu mjög fljótlega.

Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea, staðfesti það einnig að Conte væri að kveðja með Twitter-færslu.

Þar óskaði Fabregas stjóranum góðs gengis í framtíðinni og þakkaði honum fyrir þá tvo titla sem þeir unnu saman.

Hér má sjá færslu Fabregas.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 11 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 13 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur