fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Leikmaður Chelsea staðfestir brottför Conte

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 16:55

Antonio Conte hefur verið rekinn frá Chelsea eftir tvö ár við stjórnvölin á Stamford Bridge.

Conte tók við Chelsea fyrir tveimur árum síðan og vann deildina með liðinu á sínu fyrsta tímabili.

Allir helstu miðlar heims greina frá því í dag að búið sé að reka Conte og er Maurizio Sarri að taka við.

Chelsea hefur þó enn ekki staðfest þessar fregnir en búast má við tilkynningu mjög fljótlega.

Cesc Fabregas, miðjumaður Chelsea, staðfesti það einnig að Conte væri að kveðja með Twitter-færslu.

Þar óskaði Fabregas stjóranum góðs gengis í framtíðinni og þakkaði honum fyrir þá tvo titla sem þeir unnu saman.

Hér má sjá færslu Fabregas.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um