HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Kjartan og Viðar áttust við í Evrópudeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 19:05

Það fór fram Íslendingaslagur í Evrópudeildinni í kvöld er Ferencvaros frá Ungverjalandi mætti Maccabi Tel Aviv frá Ísrael.

Fyrri leikur liðanna í undankeppninni fór fram í Ungverjalandi í kvöld og lauk með 1-1 jafntefli.

Kjartan Henry Finnbogason var í byrjunarliði Ferencvaros en hann spilaði 80 mínútur í leiknum.

Viðar Örn Kjartansson spilaði jafn mikið og Kjartan fyrir þá ísraelsku en fór af velli í stöðunni 1-0.

Ferencvaros tók forystuna á 61. mínútu leiksins en Maccabi jafnaði metin á 91. mínútu í uppbótartíma.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?