433

KA kom til baka og vann dramatískan sigur í Grindavík

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 19:53

Grindavík 1-2 KA
1-0 Alexander Veigar Þórarinsson(8′)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson(31′)
1-2 Ýmir Már Geirsson(92′)

Það fór fram einn leikur í Pepsi-deild karla í kvöld er lið Grindavíkur fékk KA í heimsókn í 12. umferð.

Leik kvöldsins lauk með 2-1 sigri KA en sigurmark liðsins kom í uppbótartíma,

Alexander Veigar Þórarinsson kom Grindvíkingum yfir áður en Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin fyrir gestina í fyrri hálfleik.

Grindavík missti mann af velli í síðari hálfleik er Marinó Axel Helgason fékk að líta sitt annað gula spjald.

Ýmir Már Geirsson sá um að tryggja gestunum sigur í kvöld en hann kom boltanum í netið á 92. mínútu og fara KA-menn með þrjú stig heim til Akureyrar.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur