433

Inkasso-deildin: Skoraði þrennu í sigri HK – Víkingur lagði Fram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:12

HK er komið á topp Inkasso-deildar karla eftir leik við Hauka í kvöld. Liðið er nú tveimur stigum á undan ÍA sem á leik til góða.

HK var ekki í neinum vandræðum með Hauka í kvöld og unnu sannfærandi 3-0 sigur þar sem Brynjar Jónasson gerði þrennu.

Víkingur Ólafsvík vann á sama tíma sterkan sigur á Fram, 2-1. Víkingar eru aðeins tveimur stigum frá toppliði HK.

Selfoss vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni gegn Njarðvík. Selfyssingar unnu öruggan 4-1 sigur.

Selfoss lyftir sér fyrir ofan Njarðvík í töflunni með sigrinum og er nú fjórum stigum frá fallsæti.

HK 3-0 Haukar
1-0 Brynjar Jónasson
2-0 Brynjar Jónasson
3-0 Brynjar Jónasson

Víkingur Ó. 2-1 Fram
1-0 Kwame Quee
2-0 Kristinn Magnús Pétursson
2-1 Guðmundur Magnússon

Selfoss 4-1 Njarðvík
1-0 Kristófer Páll Viðarsson
2-0 Gilles Ondo
3-0 Ivan Martinez Gutierrez
3-1 Magnús Þór Gunnarsson
4-1 Kenan Turudija

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 13 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur