fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Inkasso-deildin: Skoraði þrennu í sigri HK – Víkingur lagði Fram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:12

HK er komið á topp Inkasso-deildar karla eftir leik við Hauka í kvöld. Liðið er nú tveimur stigum á undan ÍA sem á leik til góða.

HK var ekki í neinum vandræðum með Hauka í kvöld og unnu sannfærandi 3-0 sigur þar sem Brynjar Jónasson gerði þrennu.

Víkingur Ólafsvík vann á sama tíma sterkan sigur á Fram, 2-1. Víkingar eru aðeins tveimur stigum frá toppliði HK.

Selfoss vann þá mikilvægan sigur í botnbaráttunni gegn Njarðvík. Selfyssingar unnu öruggan 4-1 sigur.

Selfoss lyftir sér fyrir ofan Njarðvík í töflunni með sigrinum og er nú fjórum stigum frá fallsæti.

HK 3-0 Haukar
1-0 Brynjar Jónasson
2-0 Brynjar Jónasson
3-0 Brynjar Jónasson

Víkingur Ó. 2-1 Fram
1-0 Kwame Quee
2-0 Kristinn Magnús Pétursson
2-1 Guðmundur Magnússon

Selfoss 4-1 Njarðvík
1-0 Kristófer Páll Viðarsson
2-0 Gilles Ondo
3-0 Ivan Martinez Gutierrez
3-1 Magnús Þór Gunnarsson
4-1 Kenan Turudija

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Ashley Cole að semja við Lampard og félaga í Derby

Ashley Cole að semja við Lampard og félaga í Derby
433
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele