fbpx
433

Gæti óvænt yfirgefið Liverpool eftir kaup sumarsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 10:30

Samkvæmt fjölmiðlum á Englandi gæti miðjumaðurinn Georginio Wijnaldum verið á förum frá Liverpool.

Liverpool er sagt hafa gefið Wijnaldum grænt ljós á að fara eftir að hafa fengið tvo miðjumenn til félagsins í sumar.

Þeir Naby Keita og Fabinho skrifuðu undir á Anfield og er framtíð Wijnaldum því í mikilli óvissu.

Wijnaldum kom til Liverpool frá Newcastle fyrir tveimur árum og á að baki 69 deildarleiki fyrir liðið.

Fenerbahce hefur áhuga á að fá þennan 27 ára gamla leikmann í sínar raðir en hann gæti farið á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks