fbpx
433

Evrópudeildin: Stjarnan vann öruggan sigur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:47

Stjarnan 3-0 Nomme Kalju
1-0 Hilmar Árni Halldórsson(víti, 18′)
2-0 Baldur Sigurðsson(49′)
3-0 Guðjón Baldvinsson(30′)

Stjarnan er í virkilega vænlegri stöðu í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Nomme Kalju frá Eistlandi í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í Evrópudeildinni en sá síðari fer svo fram í Eistlandi eftir viku.

Stjarnan hafði betur örugglega með þremur mörkum gegn engu og er því í góðum málum fyrir ferðina erlendis.

Hilmar Árni Halldórsson gerði fyrsta mark Stjörnunnar í dag úr vítaspyrnu áður en þeir Baldur Sigurðsson og Guðjón Baldvinsson bættu við tveimur í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 4 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 5 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks