fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Evrópudeildin: Stjarnan vann öruggan sigur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:47

Stjarnan 3-0 Nomme Kalju
1-0 Hilmar Árni Halldórsson(víti, 18′)
2-0 Baldur Sigurðsson(49′)
3-0 Guðjón Baldvinsson(30′)

Stjarnan er í virkilega vænlegri stöðu í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Nomme Kalju frá Eistlandi í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í Evrópudeildinni en sá síðari fer svo fram í Eistlandi eftir viku.

Stjarnan hafði betur örugglega með þremur mörkum gegn engu og er því í góðum málum fyrir ferðina erlendis.

Hilmar Árni Halldórsson gerði fyrsta mark Stjörnunnar í dag úr vítaspyrnu áður en þeir Baldur Sigurðsson og Guðjón Baldvinsson bættu við tveimur í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um