433

Evrópudeildin: Stjarnan vann öruggan sigur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 21:47

Stjarnan 3-0 Nomme Kalju
1-0 Hilmar Árni Halldórsson(víti, 18′)
2-0 Baldur Sigurðsson(49′)
3-0 Guðjón Baldvinsson(30′)

Stjarnan er í virkilega vænlegri stöðu í undankeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Nomme Kalju frá Eistlandi í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í Evrópudeildinni en sá síðari fer svo fram í Eistlandi eftir viku.

Stjarnan hafði betur örugglega með þremur mörkum gegn engu og er því í góðum málum fyrir ferðina erlendis.

Hilmar Árni Halldórsson gerði fyrsta mark Stjörnunnar í dag úr vítaspyrnu áður en þeir Baldur Sigurðsson og Guðjón Baldvinsson bættu við tveimur í síðari hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur