HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Einn eftirsóttasti miðjumaður Evrópu mun semja við nýliða í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 10:00

Það eru mörg stórlið í Evrópu sem hafa sýnt miðjumanni Nice, Jean Michael Seri, áhuga undanfarna mánuði.

Seri er 26 ára gamall landsliðsmaður Fílabeinsstrandarinnar og hefur staðið sig vel í Frakklandi.

Chelsea, Barcelona, Juventus, Bayern Munchen og Liverpool hafa öll sýnt áhuga á að fá þennan skemmtilega leikmann í sínar raðir.

Samkvæmt enskum miðlum mun Fulham hins vegar vinna kapphlaupið um Seri sem kostar 35 milljónir punda.

Seri var staddur í London á dögunum og nú er greint frá því að hann hafi verið í viðræðum við nýliðana.

Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og er því að gera ótrúlega hluti með að næla í Seri.

Chelsea reyndi fyrr í sumar að fá leikmanninn en útlit er fyrir að hann spili á Craven Cottage á næsta tímabili.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?