433

Byrjunarlið Grindavíkur og KA – Fæddur árið 2000 og byrjar í kvöld

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 17:11

Grindavík og KA eigast við í Pepsi-deild karla í kvöld en 12. umferð deildarinnar heldur áfram.

Grindvíkingar hafa tapað þremur af fjórum síðustu leikjum sínum í deildinni eftir góða byrjun.

KA vann sinn síðasta leik gegn Fjölni 2-0 en liðið er þó aðeins einu stigi frá fallsæti fyrir leikinn.

Sigurjón Jónsson byrjar hjá Grindavík í kvöld en hann er fæddur árið 2000 og hefur verið á bekknum í sumar.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Grindavík:
Kristijan Jajalo
Rodrigo Mateo
Aron Jóhannsson
Sam Hewson
William Daniels
Gunnar Þorsteinsson
Alexander Veigar Þórarinsson
Marinó Axel Helgason
René Joensen
Björn Berg Bryde
Sigurjón Rúnarsson

KA:
Cristian Martínez
Bjarni Mark Antonsson
Callum Williams
Guðmann Þórisson
Steinþór Freyr Þorsteinsson
Elfar Árni Aðalsteinsson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Ásgeir Sigurgeirsson
Milan Joksimovic
Hrannar Björn Steingrímsson
Daníel Hafsteinsson

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 13 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur