433

Búið að reka Conte frá Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 15:02

Það er búið að reka Antonio Conte frá liði Chelsea á Englandi en margir miðlar greina frá.

Sky Sports, BBC og ESPN greina á meðal annars frá þessum fregnum. Conte hefur yfirgefið Stamford Bridge.

Ítalinn tók við Chelsea fyrir tveimur árum og byrjaði gríðarlega vel og vann deildina á sinni fyrstu leiktíð.

Gengi Chelsea var hins vegar slæmt á síðustu leiktíð og mun Chelsea leika í Evrópudeildinni frekar en Meistaradeildinni.

Maurizio Sarri er að taka við Chelsea af Conte en hann var síðasta á mála hjá Napoli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur