433

Aðeins einn á Englandi með betri tölfræði en Conte

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 15:28

Antonio Conte verður ekki þjálfari Chelsea á næstu leiktíð en hann hefur yfirgefið Stamford Bridge.

Helstu miðlar Englands greina frá þessum fregnum en Chelsea á aðeins eftir að staðfesta brottreksturinn.

Conte hefur undanfarin tvö ár stýrt Chelsea og vann deildina á sínu fyrsta tímabili við stjórn.

Gengi Chelsea var heldur verra á síðustu leiktíð og mistókt liðinu að komast í Meistaradeildina.

Tölfræði Conte er þó alls ekki slæm en aðeins einn stjóri á England er með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni.

Pep Guardiola hefur unnið 72% af sínum leikjum við stjórnvölin hjá Manchester City en næstur er svo Conte með 67%.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur