433

Þetta lið hefur alltaf átt leikmann í úrslitum HM síðan 1982

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 17:09

Frakkland mun spila við annað hvort England eða Króatíu í úrslitaleik HM í Rússlandi.

Frakkar tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í gær með því að leggja Belgíu af velli með einu marki gegn engu.

Corentin Tolisso er partur af franska landsliðshópnum en hann spilar með Bayenr Munchen í Þýskalandi.

Frá árinu 1982 hefur Bayern alltaf átt leikmann sem spilar úrslitaleik HM sem er ótrúleg staðreynd.

Þessi hefð hófst árið 1982 þegar Þýskaland tapaði 3-1 fyrir Ítalíu í úrslitum. Paul Breitner, Wolfgang Dremmler og Karl-Heinz Rummenigge léku fyrir Þýskaland í leiknum en voru samningsbundnir Bayern.

Árið 1998 spilaði Bixente Lizarazu fyrir Frakkland í úrslitum gegn Brasilíu og var á mála hjá Bayern.

Árið 2010 spiluðu þeir Arjen Robben og Marc van Bommel fyrir Holland sem mætti Spánverjum í úrslitum og töpuðu 1-0. Þeir voru báðir á mála hjá Bayern.

Alla leikmennina frá 1982 má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 7 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans