HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

,,Þegar Steven Gerrard hringir þá geturðu ekki sagt nei“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 10:30

Steven Gerrard, nýr stjóri Rangers, hefur verið duglegur að fá inn nýja leikmenn til félagsins í sumar.

Rangers tryggði sér efnilegan framherja í gær að nafni Umar Sadiq sem kemur á láni frá Roma.

Þessi 21 árs gamli leikmaður gerir eins árs langan lánssamning en hann segist ekki hafa getað hafnað Gerrard.

,,Það er gott að vera kominn hingað og ég get ekki beðið eftir því að fá að byrja,“ sagði Sadiq.

,,Ég heyrði fyrsta af áhuga Rangers fyrir mánuði síðan er ég var í fríi í Nígeríu. Umboðsmaður minn sagði mér þá frá áhuga Rangers.“

,,Hann hringdi svo aftur í mig fyrir tveimur vikum og þá byrjaði ég að skipta um skoðun. Ég ætlaði að vera áfram hjá Roma en þegar Steven Gerrard hringir þá geturðu ekki sagt nei.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?