433

Ronaldo mun ekki semja við nýtt lið – Kominn á endastöð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 18:00

Cristiano Ronaldo samdi í gær við lið Juventus á Ítalíu en hann gerði fjögurra ára samning.

Ronaldo er 33 ára gamall í dag en hann hefur átt magnaðan feril. Undanfarin níu ár lék hann með Real Madrid.

Ronaldo mun ekki spila fyrir annað lið en Juventus áður en ferlinum lýkur en þetta hefur umboðsmaður hans, Jorge Mendes, staðfest.

Ronaldo mun því ljúka ferlinum á Ítalíu en fer ekki til Bandaríkjanna eða Kína eins og margar stórstjörnur hafa gert.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd Cristiano. Juventus verður hans síðasta félag og ég er ánægður með þessa ákvörðun,“ sagði Mendes.

,,Hann mun ljúka mögnuðum ferli sínum með þessu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Lukaku tekur upp rapplag – ,,Verra en fyrsta snertingin hans“

Lukaku tekur upp rapplag – ,,Verra en fyrsta snertingin hans“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?