HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Ronaldo mun ekki semja við nýtt lið – Kominn á endastöð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 18:00

Cristiano Ronaldo samdi í gær við lið Juventus á Ítalíu en hann gerði fjögurra ára samning.

Ronaldo er 33 ára gamall í dag en hann hefur átt magnaðan feril. Undanfarin níu ár lék hann með Real Madrid.

Ronaldo mun ekki spila fyrir annað lið en Juventus áður en ferlinum lýkur en þetta hefur umboðsmaður hans, Jorge Mendes, staðfest.

Ronaldo mun því ljúka ferlinum á Ítalíu en fer ekki til Bandaríkjanna eða Kína eins og margar stórstjörnur hafa gert.

,,Ég er mjög ánægður fyrir hönd Cristiano. Juventus verður hans síðasta félag og ég er ánægður með þessa ákvörðun,“ sagði Mendes.

,,Hann mun ljúka mögnuðum ferli sínum með þessu liði.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?