433

Ospina sættir sig ekki við stöðuna og ætlar til Argentínu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 11:00

David Ospina, markvörður Arsenal, er að kveðja liðið samkvæmt fréttum á Englandi.

Ospina er 29 ára gamall markmaður en hann kom til Arsenal frá Nice árið 2014 og hefur verið í varahlutverki síðan þá.

Ospina er kólumbískur landsliðsmaður og á að baki 90 leiki fyrir sína þjóð. Hann stóð vaktina fyrir Kólumbíumenn á HM í sumar.

Ospina er nú að semja við Boca Juniors í Argentínu og mun kosta liðið sex milljónir punda.

Ospina lék áður með Atletico Nacional í Kólumbíu og svo Nice í Frakklandi þar sem hann var aðalmarkvörður.

Eftir komu Bernd Leno frá Bayer Leverkusen er Ospina orðinn þriðji markvörður Arsenal á eftir Leno og Petr Cech.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 7 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans