HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Heimta 48 milljónir punda og að félagið fari í tveggja ára félagaskiptabann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 16:30

Markvörðurinn Rui Patricio gekk í raðir Wolves í sumar en hann kom til félagsins frá Sporting Lisbon í Portúgal.

Allt varð vitlaust hjá Sporting eftir slæmt gengi á síðustu leiktíð og réðust stuðningsmenn félagsins á æfingasvæði liðsins og að leikmönnum.

Margir leikmenn vildu því fá að rifta samningi sínum við félagið og hafðist það að lokum hjá Patricio sem samdi við Wolves.

Sporting telur Wolves ekki hafa tryggt sér þjónustu Patricio á löglegan hátt og hefur sent inn kvörtun til FIFA.

Þar heimtar Sporting að fá 48 milljónir punda frá Wolves og vill að félagið verði sett í tveggja ára félagaskiptabann.

Einnig vill Sporting að Patricio fari í bann fyrir sinn þátt í málinu og vilja að FIFA refsi honum með sex mánaða keppnisbanni.

Samkvæmt Mirror telur Wolves sig ekki hafa gert neitt rangt og mun svara þessari kvörtun Sporting fullum hálsi.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?