433

Hefði frekar sætt sig við tap í 8-liða úrslitum – Frakkar vilja ekki spila fótbolta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 15:11

Belgía er úr leik á heimsmeistaramótinu í Rússlandi eftir tap gegn Frökkum í undanúrslitum í gær.

Belgar eiga þó enn möguleika á að ná þriðja sæti mótsins og spilar við annað hvort Króatíu eða England um helgina.

Thibaut Courtois, markvörður Belga, var hundfúll eftir tapið í gær og segist frekar hafa viljað tapa gegn Brasilíu í 8-liða úrslitum.

,,Ég hefði frekar viljað tapa gegn Brössum í 8-liða úrslitum, það er allavegana lið sem vill spila fótbolta,“ sagði Courtois.

,,Frakkland er bara lið sem spilar ekki fótbolta,“ bætti markvörðurinn við en Belgar fengu sín færi í gær en tókst ekki að nýta þau í 1-0 tapi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 3 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 6 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt klúður Morata í kvöld

Sjáðu ótrúlegt klúður Morata í kvöld