433

Bale mun sakna Ronaldo – ,,Hann er toppnáungi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 09:30

Cristiano Ronaldo krotaði í gær undir samning við Juventus á Ítalíu eftir margra ára dvöl hjá Real Madrid.

Ronaldo skoraði yfir 400 mörk á níu árum hjá Real og vann allt mögulegt á Santiago Bernabeu.

Gareth Bale, leikmaður Real, mun sakna Ronaldo og segir að það hafi verið frábært að fá að spila með honum.

,,Hann er ótrúlegur leikmaður og toppnáungi,“ sagði Bale um fyrrum samherja sinn.

,,Það hefur verið unun að fá að spila með þér síðustu fimm árin. Gangi þér vel í framtíðinni, vinur minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 3 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 6 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans