433

Spenntir stuðningsmenn Arsenal komu Torreira á óvart

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 16:00

Lucas Torreira skrifaði í dag undir samning við Arsenal á Englandi en hann kemur til félagsins frá Sampdoria.

Torreira hefur lengi verið orðaður við brottför á Emirates og eru kaupin nú loksins gengin í gegn.

,,Ég hef fengið mörg skilaboð á samskiptamiðlum í langan tíma,“ sagði Torreira við heimasíðu Arsenal.

,,Þetta byrjaði allt saman þegar talað var um að ég væri á leið til félagsins jafnvel áður en HM byrjaði. Ég er mjög ánægður og hlakka til að hitta stuðningsmennina.“

Torreira var svo spurður út í það hvort hann hafi vitað að stuðningsmenn félagsins hafi fylgst með því hvaða flugi hann var í á leið til Englands.

Spennan var mikil á Emirates áður en kaupin voru tilkynnt og segir Torreira að þetta hafi komið sér á óvart.

,,Nei ég vissi ekki af þessu en ég er núna kominn og mun sjá þá alla bráðlega.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Lukaku tekur upp rapplag – ,,Verra en fyrsta snertingin hans“

Lukaku tekur upp rapplag – ,,Verra en fyrsta snertingin hans“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?