433

Sjáðu magnaða tölfræði Ronaldo á Spáni – Mörk, titlar og stoðsendingar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 16:35

Cristiano Ronaldo mun leika fyrir Juventus á næstu leiktíð en þetta hefur Real Madrid staðfest.

Real varð að ósk Ronaldo sem vildi fara í sumar og mun nú reyna fyrir sér á Ítalíu 33 ára gamall.

Ronaldo átti ótrúlegan feril á Spáni eftir að hafa komið þangað árið 2009 frá Manchester United.

Ronaldo spilaði 438 leiki fyrir Real og skoraði 450 mörk sem er ótrúleg tölfræði.

Ronaldo vann deildina tvisvar á Spáni og Meistaradeildina fjórum sinnum. Real hefur unnið deild þeirra bestu þrjú ár í röð.

Hér fyrir neðan má sjá tölfræði Ronaldo á Spáni og þá titla sem hann hefur unnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 3 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 6 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt klúður Morata í kvöld

Sjáðu ótrúlegt klúður Morata í kvöld