HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Ronaldo biður fólk um að sýna sér skilning

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 16:44

Cristiano Ronaldo hefur beðið aðdáendur sína um að sýna sér skilning en hann mun leika fyrir lið Juventus á næstu leiktíð.

Real Madrid staðfesti það í dag að Ronaldo væri á förum en Juventus borgar 105 milljónir punda fyrir þennan 33 ára gamla leikmann.

Ronaldo á aðdáendur út um allan heim og þá sérstaklega í Madríd þar sem hann hefur spilað undanfarin níu ár.

Ronaldo vonar að aðdáendur sínir skilji ákvörðunina en hann þarf sjálfur á breytingu að halda.

,,Mér líður eins og þetta sé rétti tíminn til að byrja nýjan kafla í mínu lífi og hef því beðið félagið um að taka tilboðinu í mig,“ sagði Ronaldo.

,,Þannig er staðan frá minni hlið og ég vil biðja alla, sérstaklega aðdáendur mína um að sýna mér skilning.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 5 klukkutímum

Hvetur Hazard til að yfirgefa Chelsea

Hvetur Hazard til að yfirgefa Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 9 klukkutímum

Martraðarbyrjun Buffon – PSG tapaði mjög óvænt

Martraðarbyrjun Buffon – PSG tapaði mjög óvænt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að sofa með bikarinn ef tækifærið gefst

Ætlar að sofa með bikarinn ef tækifærið gefst
433
Í gær

Sjáðu myndina – Pogba ‘dabbaði’ með bikarinn í hendi

Sjáðu myndina – Pogba ‘dabbaði’ með bikarinn í hendi
433Sport
Í gær

Líf hans hefur breyst ótrúlega á þremur árum – Fagnaði sigri á HM í dag

Líf hans hefur breyst ótrúlega á þremur árum – Fagnaði sigri á HM í dag