433

Ronaldo biður fólk um að sýna sér skilning

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 16:44

Cristiano Ronaldo hefur beðið aðdáendur sína um að sýna sér skilning en hann mun leika fyrir lið Juventus á næstu leiktíð.

Real Madrid staðfesti það í dag að Ronaldo væri á förum en Juventus borgar 105 milljónir punda fyrir þennan 33 ára gamla leikmann.

Ronaldo á aðdáendur út um allan heim og þá sérstaklega í Madríd þar sem hann hefur spilað undanfarin níu ár.

Ronaldo vonar að aðdáendur sínir skilji ákvörðunina en hann þarf sjálfur á breytingu að halda.

,,Mér líður eins og þetta sé rétti tíminn til að byrja nýjan kafla í mínu lífi og hef því beðið félagið um að taka tilboðinu í mig,“ sagði Ronaldo.

,,Þannig er staðan frá minni hlið og ég vil biðja alla, sérstaklega aðdáendur mína um að sýna mér skilning.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 6 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans