fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

PSG tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda – Arsenal að ræða við öflugan miðjumann

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. júlí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Arsenal er í viðræðum við Sevilla um að fá miðjumanninn Steven N’Zonzi í sínar raðir í sumar. (Sky)

Paris Saint-Germain er tilbúið að borga yfir 100 milljónir punda fyrir miðjumanninn N’Golo Kante hjá Chelsea. (Goal

West Ham er opið fyrir því að fá Dimitri Payet aftur í sínar raðir ef hann lækkar launakröfur sínar. (Mirror)

Wilfried Zaha hefur hafnað nýju samningstilboði Crystal Palace. Tottenham, Everton og Borussia Dortmund eru áhugasöm. (Sun)

Everton hefur áhuga á að fá framherjann Paco Alcacer sem leikur með Barcelona. (Sport)

Jordy Clasie, leikmaður Southampton, er að snúa aftur til heimalandsins og semja við Feyenoord. (Sun)

Wolves hefur boðið metfé í vængbakvörðinn Oleksandr Zinchenko sem leikur með Manchester City. (Sky)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur

Einkunnir úr leik Chelsea og Manchester United – Pogba bestur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 14 klukkutímum

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil

Elskaði fátt meira en að horfa á Özil
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?

Staðfestir viðræður við Icardi: ,,Hvað finnst þér um að spila fyrir okkur?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“

Boxleitner kveður karlalandsliðið: ,,Ég mun sakna ykkar“
433
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar