fbpx
433

Gæti óvænt snúið aftur til West Ham eftir brjálæðið árið 2017

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 18:30

Dimitri Payet er ekki vinsælasti maðurinn hjá West Ham í dag eftir að hafa yfirgefið félagið í byrjun 2017.

Payet stóð sig virkilega vel með West Ham áður en hann heimtaði að fá að fara heim til Marseille á ný.

Payet gerði allt vitlaust hjá félaginu er sagðist vilja fara heim en félagið hafði ekki byrjað tímabilið vel. Hann fór svo langt að neita að spila fyrir liðið.

Blaðamaðurinn Jacob Steinberg hjá the Guardian segir nú að West Ham hafi verið boðið að kaupa Payet aftur í sumar.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, er aðdáandi Payet og er að íhuga að bjóða í leikmanninn sem myndi kosta 25 milljónir punda.

Steinberg segir að þessar fréttir komi á óvart en að Payet sé ánægður í Frakklandi.

Stuðningsmenn West Ham eru margir tilbúnir að fyrirgefa Payet ákveði hann að snúa aftur en hann lék þar frá 2015 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 7 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe