fbpx
433

Gæti óvænt snúið aftur til West Ham eftir brjálæðið árið 2017

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. júlí 2018 18:30

Dimitri Payet er ekki vinsælasti maðurinn hjá West Ham í dag eftir að hafa yfirgefið félagið í byrjun 2017.

Payet stóð sig virkilega vel með West Ham áður en hann heimtaði að fá að fara heim til Marseille á ný.

Payet gerði allt vitlaust hjá félaginu er sagðist vilja fara heim en félagið hafði ekki byrjað tímabilið vel. Hann fór svo langt að neita að spila fyrir liðið.

Blaðamaðurinn Jacob Steinberg hjá the Guardian segir nú að West Ham hafi verið boðið að kaupa Payet aftur í sumar.

Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, er aðdáandi Payet og er að íhuga að bjóða í leikmanninn sem myndi kosta 25 milljónir punda.

Steinberg segir að þessar fréttir komi á óvart en að Payet sé ánægður í Frakklandi.

Stuðningsmenn West Ham eru margir tilbúnir að fyrirgefa Payet ákveði hann að snúa aftur en hann lék þar frá 2015 til 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð