fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Vilja fá Guardiola til að taka við – Mourinho íhugar að bjóða í leikmann Stoke

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, íhugar að leggja fram tilboð í Xherdan Shaqiri, leikmann Stoke. (Sun)

Argentína vill fá Pep Guardiola til að taka við landsliðinu eftir slaka frammistöðu á HM í Rússlandi. (AS)

Unai Emery, stjóri Arsenal, er tilbúinn að selja leikmenn til að fjármagna kaup á miðjumanni Barcelona, Andre Gomes. (Independent)

Everton hefur haft samband við Barcelona vegna varnarmannsins Yerry Mina sem var frábær á HM. (Echo)

Ben Foster, markvörður West Bromwich Albion, er að skrifa undir samning við Watford. (Mirror)

West Ham og Everton vilja bæði fá varnarmanninn Gian Marco Ferrari sem spilar með Sassuolo á Ítalíu. (Corriere dello Sport)

Newcastle þarf að borga metfé ef félagið vill fá framherjann Alassane Plea frá Nice. (Northern Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar