fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Ronaldo að yfirgefa Real? – Buffon fær tveggja ára samning

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Juventus hefur hafið viðræður við Real Madrid en félagið vill fá hinn 33 ára gamla Cristiano Ronaldo. (Marca)

Chelsea er tilbúið að hleypa Alvaro Morata aftur til Spánar í skiptum fyrir Gonzalo Higuain, framherja Juventus. (La Gazzetta dello Sport)

Daley Blind þarf að taka á sig launalækkun ef hann vill ganga í raðir Ajax frá Manchester United. (Telegraph)

Huddersfield og Wolves hafa áhuga á Adama Traore, 22 ára gömlum vængmanni Middlesbrough. (Sun)

Jorginho var ekki valinn í æfingahóp Napoli á undirbúningstímabilinu en hann er á leið til Manchester City. (MEN)

Gianluigi Buffon mun skrifa undir tveggja ára samning við Paris Saint-Germain í þessari viku. (L’Equipe)

Spánn horfir til Quique Sanchez Flores, fyrrum stjóra Watford en spænska knattspyrnusambandið vill fá hann til að taka við landsliðinu. (AS)

Huddersfield reynir að fá Ahmed Musa, 25 ára gamlan sóknarmann Leicester City. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði