433

Ronaldo að yfirgefa Real? – Buffon fær tveggja ára samning

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júlí 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Juventus hefur hafið viðræður við Real Madrid en félagið vill fá hinn 33 ára gamla Cristiano Ronaldo. (Marca)

Chelsea er tilbúið að hleypa Alvaro Morata aftur til Spánar í skiptum fyrir Gonzalo Higuain, framherja Juventus. (La Gazzetta dello Sport)

Daley Blind þarf að taka á sig launalækkun ef hann vill ganga í raðir Ajax frá Manchester United. (Telegraph)

Huddersfield og Wolves hafa áhuga á Adama Traore, 22 ára gömlum vængmanni Middlesbrough. (Sun)

Jorginho var ekki valinn í æfingahóp Napoli á undirbúningstímabilinu en hann er á leið til Manchester City. (MEN)

Gianluigi Buffon mun skrifa undir tveggja ára samning við Paris Saint-Germain í þessari viku. (L’Equipe)

Spánn horfir til Quique Sanchez Flores, fyrrum stjóra Watford en spænska knattspyrnusambandið vill fá hann til að taka við landsliðinu. (AS)

Huddersfield reynir að fá Ahmed Musa, 25 ára gamlan sóknarmann Leicester City. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn