433

Þetta verða fyrstu kaup Sarri hjá Chelsea – Framherji Nice eftirsóttur

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júlí 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

Wolves reynir að krækja í Juan Quintero, miðjumann Porto, sem hefur átt gott HM með Kólumbíu. Tottenham hefur einnig áhuga. (Mirror)

Aleksandr Golovin verður fyrstu kaup Maurizio Sarri sem tekur við liði Chelsea í vikunni. Hann kostar 27 milljónir punda og kemur til liðsins frá CSKA Moskvu. (Sun)

Fulham og West Ham eru bæði að reyna að næla í Alassane Plea, 25 ára gamlan framherja Nice í Frakklandi. (Sun)

Newcastle íhugar að bjóða í vængmanninn Andros Townsend sem er á mála hjá Crystal Palace. (Telegraph)

Lazio hefur hafnað risatilboði Juventus í miðjumanninn Sergej Milinkovic-Savic en Juventus var reiðubúið að borga 89 milljónir punda fyrir leikmanninn og myndi Lazio einnig fá Rodrigo Bentancur á móti. (Tuttosport

Stuttgart ætlar ekki að selja bakvörðinn Benjamin Pavard sem hefur átt frábært HM með Frakklandi til þessa. (Stuttgarter Nachritchten)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 15 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola