fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Aron Einar þakkar stuðninginn – ,,Við erum með hausinn hátt uppi“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. júní 2018 11:27

Ljósmynd: DV/Hanna

Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands þakkar stuðninginn á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Ljóst má vera að ekkert sameinar þjóðina jafn mikið og íslenska karlalandsliðið. Aðeins Áramótaskaupið gæti náð því.

Landsliðið kom heim í gær eftir ferðalag sitt um Rússland, úrslitin ekki nógu góð en allt var lagt í sölurnar.

,,Við erum mættir heim með hausinn hátt uppi, takk fyrir allan stuðninginn síðustu mánuði,“ skrifar Aron á Instagram.

,,Ferðalagið hefur verið erfitt en öll erfiða vinnan var þess virði. Núna er tími til að slaka og njóta þess að vera í fríi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar