fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Spilaði Ísland við þriðja besta leikmann heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric spilaði vel fyrir landslið Króatíu í gær sem mætti Íslandi á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Modric lék 65 mínútur fyrir Króata í gær en hann var mikið í boltanum og tók í raun ekki eina ranga ákvörðun.

Ísland endaði á að tapa leiknum með tveimur mörkum gegn einu og er úr leik á HM vegna þess.

Sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason tók það að sér að horfa á leikinn í annað sinn eftir lokaflautið í gær.

Hjörvar var sérstaklega hrifinn af Modric er hann fór ítarlega yfir leikinn og veltur fyrir sér hvort hann sé þriðji besti leikmaður heims.

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi taka væntanlega efstu tvö sætin en gæti Modric verið næstur á lista?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli