fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Spilaði Ísland við þriðja besta leikmann heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 12:30

Luka Modric spilaði vel fyrir landslið Króatíu í gær sem mætti Íslandi á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Modric lék 65 mínútur fyrir Króata í gær en hann var mikið í boltanum og tók í raun ekki eina ranga ákvörðun.

Ísland endaði á að tapa leiknum með tveimur mörkum gegn einu og er úr leik á HM vegna þess.

Sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason tók það að sér að horfa á leikinn í annað sinn eftir lokaflautið í gær.

Hjörvar var sérstaklega hrifinn af Modric er hann fór ítarlega yfir leikinn og veltur fyrir sér hvort hann sé þriðji besti leikmaður heims.

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi taka væntanlega efstu tvö sætin en gæti Modric verið næstur á lista?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar