433

Spilaði Ísland við þriðja besta leikmann heims?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 12:30

Luka Modric spilaði vel fyrir landslið Króatíu í gær sem mætti Íslandi á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Modric lék 65 mínútur fyrir Króata í gær en hann var mikið í boltanum og tók í raun ekki eina ranga ákvörðun.

Ísland endaði á að tapa leiknum með tveimur mörkum gegn einu og er úr leik á HM vegna þess.

Sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason tók það að sér að horfa á leikinn í annað sinn eftir lokaflautið í gær.

Hjörvar var sérstaklega hrifinn af Modric er hann fór ítarlega yfir leikinn og veltur fyrir sér hvort hann sé þriðji besti leikmaður heims.

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi taka væntanlega efstu tvö sætin en gæti Modric verið næstur á lista?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn