433

,,Fullyrði það að Aron Einar sé besti fyrirliði knattspyrnuheimsins“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júní 2018 11:00

Íslendingar eru mjög heppnir að hafa Aron Einar Gunnarsson í sínum röðum en það geta flestir verið sammála um.

Aron hefur reynst íslenska karlalandsliðinu frábær og fór með liðinu á EM í Frakklandi og svo HM í Rússlandi.

Aron er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins og er frábær leiðtogi bæði innan sem utan vallar.

Benedikt Guðmundsson, körfuboltaþjálfari, setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann ræddi um Aron.

Benedikt er á því máli að Aron sé besti fyrirliði knattspyrnuheimsins og eru margir sem tóku undir þau orð.

Við getum öll líklega tekið undir þessi orð enda um æðislegan karakter að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn