fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mjólkurbikarinn: Íslandsmeistararnir úr leik – Framlengt á Akureyri

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júní 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur tryggt sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals í kvöld.

Það var boðið upp á fjörugan leik á Origo-vellinum í kvöld en Blikar höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu.

Það var varamaðurinn Arnór Gauti Ragnarsson sem tryggði Blikum sigur í uppbótartíma og kom liðinu áfram í næstu umferð.

FH er einnig komið áfram í undanúrslitin en liðið vann ÍA 1-0 á Akranesi. Brandur Olsen gerði eina mark FH snemma í fyrri hálfleik.

Þór og Stjarnan eigast við nú rétt í þessu en sá leikur er á leið í framlengingu eftir markalausar 90 mínútur.

Valur 1-2 Breiðablik
0-1 Sveinn Aron Guðjohnsen(20′)
1-1 Sigurður Egill Lárusson(51′)
1-2 Arnór Gauti Ragnarsson(93′)

ÍA 0-1 FH
0-1 Brandur Olsen(3′)

Þór 0-0 Stjarnan (á leið í framlengingu)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“