fbpx
433

Simeone velur Ronaldo frekar en Messi – Liðsfélagarnir gera hann svona góðan

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 21:20

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, myndi velja Cristiano Ronaldo frekar en Lionel Messi í ‘venjulegt fótboltalið’.

Barcelona er ekki venjulegt lið að mati Simeone sem hefur ekki verið hrifinn af sínum mönnum í Argentínu á HM.

Simeone segir að fyrirliði Argentínu, Lionel Messi, sé eins góður og hann er vegna leikmannana sem hann spilar með hjá Barcelona.

,,Messi er mjög góður en hann er mjög góður því hann er umkringdur mögnuðum fótboltamönnum,“ sagði Simeone.

,,En ef ég ætti að velja á milli Messi og Ronaldo til að spila fyrir venjulegt lið? Hvern myndir þú velja?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 6 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 6 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks