433

Simeone velur Ronaldo frekar en Messi – Liðsfélagarnir gera hann svona góðan

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. júní 2018 21:20

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, myndi velja Cristiano Ronaldo frekar en Lionel Messi í ‘venjulegt fótboltalið’.

Barcelona er ekki venjulegt lið að mati Simeone sem hefur ekki verið hrifinn af sínum mönnum í Argentínu á HM.

Simeone segir að fyrirliði Argentínu, Lionel Messi, sé eins góður og hann er vegna leikmannana sem hann spilar með hjá Barcelona.

,,Messi er mjög góður en hann er mjög góður því hann er umkringdur mögnuðum fótboltamönnum,“ sagði Simeone.

,,En ef ég ætti að velja á milli Messi og Ronaldo til að spila fyrir venjulegt lið? Hvern myndir þú velja?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 13 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur