HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Þjálfari Nígeríu lofsyngur Ísland – ,,Þeir áttu frábæran leik gegn Argentínu“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 14:37

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Gernot Rohr þjálfari Nígeríu ber mikla virðingu fyrir þeirri vinnu sem íslenska landsliðið hefur unnið.

Liðin mætast í Volgograd á morgun í 2. umferð í riðlakeppni HM. Nígería er án stiga og þurfa helst sigur.

,,Taktíkin er eitthvað sem ég vil ekki ræða við blaðamenn, ég ræði það við leikmenn. Við verðum með taktík til að vinna leikinn, fyrir síðasta leik var gott skipulag en við töpuðum. Það voru ekki mistök varðandi taktík, við fengum tvö heimskuleg mörk á okkur. Sjálfsmark og vítaspyrna, við verðum að vera klárir með gott skipulag gegn öðruvísi liði. Við verðum að aðlaga leikstíl okkar gegn öðruvísi liði,“ sagði Rohr.

,,Ég ber mikla virðingu fyrir íslandi, þeir áttu frábæran leik gegn Argentínu. Við vitum að það verður erfitt að vinna þá, þeir eru með góða leikmenn. Þeir sem spila sem lið, þeir hafa ekki stjörnu. Ekki við heldur, þetta verður leikur tveggja liðsheilda. Ísland er með reynsluna, 28 ára meðalaldur. Við erum með yngra lið, það eru ungir gegn reynslunni. Þetta verður áhugavert.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?