433

Sjáðu hanskana sem Hannes verður í á morgun

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 15:42

MOSCOW, RUSSIA - JUNE 16: (CHINA OUT, SOUTH KOREA OUT) Hannes Halldorsson of Iceland celebates after the 1-1 draw in the 2018 FIFA World Cup Russia group D match between Argentina and Iceland at Spartak Stadium on June 16, 2018 in Moscow, Russia. (Photo by The Asahi Shimbun via Getty Images)

Það styttist nú verulega í það að okkar menn spili sinn annan leik á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Ísland leikur við Nígeríu á morgun í öðrum leiknum eftir 1-1 jafntefli við Argentínu um síðustu helgi.

Hannes Þór Halldórsson átti stórleik gegn Argentínu og vonandi mun hann eiga eins góðan leik á morgun.

Hannes birti skemmtilega mynd á Instagram í dag þar sem má sjá hanskana sem hann mun klæðast á morgun.

Hanskarnir eru merktir leik morgundagsins eða Ísland gegn Nígería á HM 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 3 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 6 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans