433

Mbappe kom Frökkum í 16-liða úrslit – Perú úr leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 16:54

Frakkland 1-0 Perú
1-0 Kylian Mbappe(34′)

Frakkland er búið að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit HM í Rússlandi en liðið mætti Perú í annarri umferð í dag.

Frakkland vann Ástralíu 2-1 í fyrstu umferð og hafði betur gegn Perú með einu marki gegn engu í dag.

Perú er því úr leik á mótinu eftir tap gegn Danmörku í fyrstu umferð, 1-0.

Það var Kylian Mbappe sem skoraði eina mark leiksins í dag fyrir Frakka í fyrri hálfleik.

Bæði Ástralía og Danmörk geta komist upp úr riðlinum ásamt Frökkum en Danmörk er þó með fjögur stig og Ástralía aðeins eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United

Everton tjáir sig um áhuga Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Lukaku tekur upp rapplag – ,,Verra en fyrsta snertingin hans“

Lukaku tekur upp rapplag – ,,Verra en fyrsta snertingin hans“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“

Þetta hefur Gylfi að segja um liðsfélaga sína í landsliðinu: ,,Hann getur verið mjög erfiður þegar það er þungt yfir honum“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?

Er Fabregas að fara? – Pellegrini til United?