HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Heimir fer yfir það af hverju Ísland nær árangri – ,,Enginn að reyna að eigna sér hópinn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 12:00

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands er á hverjum fréttamannafundi spurður út í það hvernig Ísland nær þessum svakalega árangri.

Erlendir fjölmiðlar bara átta sig ekki á þessu, hvernig svona getur gengið upp. Fámenn þjóð sem stendur í fullu tréi við bestu knattspyrnþjóðir í heimi.

,,Leikmenn eru á sama máli á fundum um hvernig við getum bætt okur, það er enginn að reyna að vera stærri en leikmaðurinn sem er við hlið hans,“ sagði Heimir.

,,Þess vegna ná þessir strákar úrslitum, kannski betri úrslit en einstaklings gæðin segja til um. Það er liðsheild, það er styrkleiki þessa hóps.“

,,Það er enginn að reyna að eigna sér hópinn, ef þú hlustar á leikmenn í viðtölum þá hrósa þeir strákunum í kringum sig. Það er sérstakt í fótbolta heiminum.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?