433

Glæsilegt mark Eriksen dugði ekki Dönum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 13:57

Christian Eriksen er stærsta stjarna danska liðsins.

Danmörk og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í dag.

Danir höfðu unnið í fyrstu umferð á meðan Ástralía hafði tapað fyrir Frakklandi.

Christian Eriksen kom Dönum yfir með laglegu marki í fyrri hálfleik. Liðsfélagi hans gerði þá vel og kom boltanum á Eriksen sem kom hlaupandi inn í teiginn og kláraði vel.

Það var svo dæmt vítaspyrna með aðstoð VAR þegar boltinn fór í hönd á leikmanni Dana.

Mile Jedinak miðjumaður Aston Villa steig á punktinn og skoraði. Lokastaðan 1-1. Danir í fínni stöðu með 4 stig en eiga leik við Frakkland í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 6 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans