fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Glæsilegt mark Eriksen dugði ekki Dönum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 13:57

Christian Eriksen er stærsta stjarna danska liðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í dag.

Danir höfðu unnið í fyrstu umferð á meðan Ástralía hafði tapað fyrir Frakklandi.

Christian Eriksen kom Dönum yfir með laglegu marki í fyrri hálfleik. Liðsfélagi hans gerði þá vel og kom boltanum á Eriksen sem kom hlaupandi inn í teiginn og kláraði vel.

Það var svo dæmt vítaspyrna með aðstoð VAR þegar boltinn fór í hönd á leikmanni Dana.

Mile Jedinak miðjumaður Aston Villa steig á punktinn og skoraði. Lokastaðan 1-1. Danir í fínni stöðu með 4 stig en eiga leik við Frakkland í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer