HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Glæsilegt mark Eriksen dugði ekki Dönum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 13:57

Danmörk og Ástralía gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í dag.

Danir höfðu unnið í fyrstu umferð á meðan Ástralía hafði tapað fyrir Frakklandi.

Christian Eriksen kom Dönum yfir með laglegu marki í fyrri hálfleik. Liðsfélagi hans gerði þá vel og kom boltanum á Eriksen sem kom hlaupandi inn í teiginn og kláraði vel.

Það var svo dæmt vítaspyrna með aðstoð VAR þegar boltinn fór í hönd á leikmanni Dana.

Mile Jedinak miðjumaður Aston Villa steig á punktinn og skoraði. Lokastaðan 1-1. Danir í fínni stöðu með 4 stig en eiga leik við Frakkland í síðustu umferð.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?