fbpx
433

West Ham staðfestir kaup á varnarmanni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 17:17

West Ham United á Englandi hefur staðfest kaup á varnarmanninum Issa Diop en hann kemur til félagsins þann 1. júlí.

Diop er 21 árs gamall en hann allan sinn feril verið á mála hjá Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni.

Diop á að baki 85 deildarleiki fyrir Toulouse en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir þremur árum.

Diop er 194 sentímetrar á hæð og er mjög öflugur í loftinu en hann kostar West Ham 21 milljón punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð