HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Met í áhorfi á íþróttaviðburð var sett á Íslandi á laugardag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 11:33

Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á einn íþróttaviburð eins og á leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag.

99,6 prósent af því fólki sem var að horfa á sjónvarpið sitt. Var með stillt á leik Íslands.

,,Áhorfið á leik Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, 60% meðaláhorf, er það mesta sem mælst hefur á íþróttaviðburð(samkvæmt bráðabirgðatölum frá Gallup). Eldra metið var 58,8% áhorf á leik Íslands og Englands á EM í fótbolta 2016 en sá leikur var sýndur í beinni á RÚV og í Sjónvarpi Símans,“ segir á vef RÚV.

Strákarnir í landsliðinu eru þjóðarhetjur og hafa sameinað þjóðina í einu stóru áhugamáli.

Fólk sem hefur engan áhuga á íþróttum yfir höfuð horfir samt, það vill enginn missa af þessum sögulega atburði.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar

Ljóta hlið fótboltans: Tveir létu lífið í París í gær – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 8 klukkutímum

Lampard hefur betur gegn Gerrard

Lampard hefur betur gegn Gerrard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans

Liverpool búið að bjóða í markvörð – Courtois fer ekkert án hans
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?