fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkó spilar þessa stundina við Þýskaland í riðlakeppni HM í Rússlandi en leiknum fer senn að ljúka.

Staðan eftir 83 mínútur í leiknum er 1-0 fyrir Mexíkó en Hirving Lozano kom Mexíkó yfir í fyrri hálfleik.

Margir bjuggust við því að Þjóðverjar myndu vinna leikinn sannfærandi en það er svo sannarlega ekki staðreyndin.

Í síðari hálfleik kom Rafael Marquez við sögu hjá Mexíkó en hann er fyrrum varnarmaður Barcelona á Spáni.

Marquez er í dag 39 ára gamall og lék síðast með Atlas í heimalandinu en er án félags þessa stundina.

Marquez er að spila sinn 144. landsleik fyrir Mexíkó og er að spila á sínu fimmta heimsmeistaramóti sem er ótrúleg staðreynd.

Marquez er sá eini í þessari keppni sem spilaði einnig á HM árið 2002 er Brasilía fagnaði sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu