433

Spilaði á HM 2002 og 2018 – Hans fimmta heimsmeistaramót

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 16:46

Mexíkó spilar þessa stundina við Þýskaland í riðlakeppni HM í Rússlandi en leiknum fer senn að ljúka.

Staðan eftir 83 mínútur í leiknum er 1-0 fyrir Mexíkó en Hirving Lozano kom Mexíkó yfir í fyrri hálfleik.

Margir bjuggust við því að Þjóðverjar myndu vinna leikinn sannfærandi en það er svo sannarlega ekki staðreyndin.

Í síðari hálfleik kom Rafael Marquez við sögu hjá Mexíkó en hann er fyrrum varnarmaður Barcelona á Spáni.

Marquez er í dag 39 ára gamall og lék síðast með Atlas í heimalandinu en er án félags þessa stundina.

Marquez er að spila sinn 144. landsleik fyrir Mexíkó og er að spila á sínu fimmta heimsmeistaramóti sem er ótrúleg staðreynd.

Marquez er sá eini í þessari keppni sem spilaði einnig á HM árið 2002 er Brasilía fagnaði sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 7 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans