433

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 18:00

Danny Rose, leikmaður Englands, segir að tapið gegn Íslandi á EM 2016 hafi hjálpað liðinu í undirbúning fyrir HM í Rússlandi.

England tapaði 2-1 fyrir Íslandi á EM í Frakklandi en Rose segir að undirbúningur liðsins fyrir þann leik hafi verið allt öðruvísi en hvernig liðið æfir sig í dag.

,,Ég get bara talað um EM og það sem er að gerast núna,“ sagði Rose við blaðamenn í dag.

,,Það hefði verið gott að undirbúa okkur öðruvísi á EM og þá sérstaklega fyrir leikinn gegn Íslandi.“

,,Það sem við gerðum á æfingum fyrir þann leik tengdist því ekkert hvernig Ísland spilaði í leiknum.“

,,Ég get sagt það núna að við erum að æfa okkur fyrir hvernig Túnis spilar og það sem við höfum séð á upptöku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“

Hundfúll eftir tap – ,,Gleymum því að Þjóðadeildin hafi verið fundin upp“
433
Fyrir 4 klukkutímum

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra

Nefnir besta leikinn á tímabilinu – Náðu ekki að sigra
433
Fyrir 6 klukkutímum

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi

Griezmann hafnaði Barcelona – Vildi ekki vera skósveinn Messi
433
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney

Þessir fjórir leikmenn geta hjálpað United aftur á toppinn að mati Rooney
433
Fyrir 10 klukkutímum

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?

Getur United fengið Alderweireld á gjafaverði?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans

Jón Guðni yfirgefur landsliðið – Veikindi í fjölskyldu hans