HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

HM 2018 á 433.is er í boði:

HM í Rússlandi 2018 - 433.is

Skoða fréttir frá HM, Sjá alla leiki eða Skoða riðlana
HM 2018 á 433.is er í boði:
433

Segir að Íslandi hafi hjálpað Englandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 18:00

Danny Rose, leikmaður Englands, segir að tapið gegn Íslandi á EM 2016 hafi hjálpað liðinu í undirbúning fyrir HM í Rússlandi.

England tapaði 2-1 fyrir Íslandi á EM í Frakklandi en Rose segir að undirbúningur liðsins fyrir þann leik hafi verið allt öðruvísi en hvernig liðið æfir sig í dag.

,,Ég get bara talað um EM og það sem er að gerast núna,“ sagði Rose við blaðamenn í dag.

,,Það hefði verið gott að undirbúa okkur öðruvísi á EM og þá sérstaklega fyrir leikinn gegn Íslandi.“

,,Það sem við gerðum á æfingum fyrir þann leik tengdist því ekkert hvernig Ísland spilaði í leiknum.“

,,Ég get sagt það núna að við erum að æfa okkur fyrir hvernig Túnis spilar og það sem við höfum séð á upptöku.“

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta
433
Fyrir 5 klukkutímum

Hvetur Hazard til að yfirgefa Chelsea

Hvetur Hazard til að yfirgefa Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er

Ferdinand segir United að rífa upp veskið og borga hvaða upphæð sem er
433
Fyrir 9 klukkutímum

Martraðarbyrjun Buffon – PSG tapaði mjög óvænt

Martraðarbyrjun Buffon – PSG tapaði mjög óvænt
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?

Fulham að fá annan leikmann sem er orðaður við stórlið?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að sofa með bikarinn ef tækifærið gefst

Ætlar að sofa með bikarinn ef tækifærið gefst
433
Í gær

Sjáðu myndina – Pogba ‘dabbaði’ með bikarinn í hendi

Sjáðu myndina – Pogba ‘dabbaði’ með bikarinn í hendi
433Sport
Í gær

Líf hans hefur breyst ótrúlega á þremur árum – Fagnaði sigri á HM í dag

Líf hans hefur breyst ótrúlega á þremur árum – Fagnaði sigri á HM í dag