fbpx
433

Aron Einar lyfjaprófaður eftir leik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 12:30

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Íslenska landsliðið náði frábæru jafntefli gegn Argentína í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í gær.

Í liði Argentínu var Lionel Messi, einn besti leikmaður allra tíma. Íslenska liðið tók hann hins vegar úr sambandi.

Messi fékk ekki plássið sem hann vill vinn í og klúðraði að auki vítaspyrnu.

Aron Einar Gunnarsson var einn af lykilmönnum þess að stoppa Messi en hann lék 75 mínútur.

Aron var svo lyfjaprófaður eftir leik og gat því ekki notið augnabliksins með liðinu eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Drengirnir eru fundnir

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís

Plús og mínus – Hann er kaldur sem ís
433
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan og KA skildu jöfn

Stjarnan og KA skildu jöfn
433
Fyrir 6 klukkutímum

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk

Andri Rúnar með tvennu er Helsingborg fór á toppinn – Kominn með 12 mörk
433
Fyrir 6 klukkutímum

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu

Meistaradeildin: Ajax með sigur – Jafnt í Úkraínu
433
Fyrir 7 klukkutímum

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco

Pochettino staðfestir áhuga á leikmanni Inter – Valdi frekar Monaco
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks

Huginn sagði Seyðisfjarðarvöll óleikhæfan og hringdu í KSÍ – Mættu samt til leiks