433

Aron Einar lyfjaprófaður eftir leik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 12:30

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Íslenska landsliðið náði frábæru jafntefli gegn Argentína í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í gær.

Í liði Argentínu var Lionel Messi, einn besti leikmaður allra tíma. Íslenska liðið tók hann hins vegar úr sambandi.

Messi fékk ekki plássið sem hann vill vinn í og klúðraði að auki vítaspyrnu.

Aron Einar Gunnarsson var einn af lykilmönnum þess að stoppa Messi en hann lék 75 mínútur.

Aron var svo lyfjaprófaður eftir leik og gat því ekki notið augnabliksins með liðinu eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni

Neitar að gagnrýna Mourinho – Vill taka við sama starfi í framtíðinni
433
Fyrir 7 klukkutímum

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United

Upphæðin sem Mourinho hefur eytt hjá Manchester United
433
Fyrir 10 klukkutímum

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með

Enn eitt áfallið fyrir landsliðið – Gylfi ekki með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool

Var of aumur til að spila fyrir Liverpool
433
Fyrir 13 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur

United getur valið á milli þriggja leikmanna ef Pogba snýr aftur